Endalaust væl, alltaf hreint!

Það er alveg ótrúlegt hverju fólk nennir að væla yfir!!!

Af hverju ekki að eyða frekar púðrinu í að mótmæla háu bensínverði? Hækkun vaxta á húsnæðislánum?

Þegar verð á smjöri hækkaði í Danmörku, komu danir sér saman um að hætta að kaupa það. Viku síðar var verð á smjöri orðið eðlilegt aftur. 

Hvernig væri að nýta kraftana í að mótmæla almennilega einhverju sem virkilega skiptir máli, ekki hanga bara heima hjá sér og tuða svona yfir einhverju sem skiptir nákvæmlega engu máli, og er meira að segja bara fyndið?! 


mbl.is Toyota biðst afsökunar á auglýsingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Unnar

Heyr heyr bróðir sæll.  Ég held að flestir séu búnir að fá sig fullsadda af þessu væli. Ráðherra, ráðfrú, lyftaraauglýsingar og negrastrákar.

Stormur í vatnsglasi.

Magnús Unnar, 22.11.2007 kl. 11:24

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

lýður eins og Sóley kemur vont orð á kvenfólk

Alexander Kristófer Gústafsson, 22.11.2007 kl. 11:30

3 Smámynd: Magnús Unnar

Haha ég var að bíða eftir því að einhver kæmi með "þú ert bara sjálfur að nöldra"

Magnús Unnar, 22.11.2007 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband