Er einhvers staðar undirskriftalisti?

...því ég myndi gjarnan vilja bæta mér á hann.
mbl.is Þrýsta á lækkun eldsneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lurkurinn heyrði einhverju umræðu í útvarpsþætti þar sem að bensínverð kom til tals. Þar var einn vitleysingurinn sem hringdi inn með afbragðs hugmynd. Hugmyndin var þannig að hann vildi afnema % skattinn af bensíni og hafa fastan krónu skatt í staðin. Lurkurinn er ekki viss um hversu mikill skattur er af honum, en kallinn í útvarpinu sagði að skatturinn af bensíni væri 60%.

Í staðin fyrir að vera með fastaprósentu þá ætu þeir að vera með fasta krónu tölu.
Lurkurinn fór að spá aðeins í þessu, ef að lítri af bensíni kostar 135kr þá fær ríkið 81kr af því. Lurkurinn man þá tíð þegar bensínlítri kostaði 95kr og af þeirri upphæð fengi ríkið þá 57kr á þessum tíma. Seigum svo að ríkið væri með fastan krónu skatt af bensínlítranum sem væru 57kr krónur þá myndi bensín litri kosta í dag 111kr í dag. Það myndi samt ekki vera nema 24kr munur en samt sem áður 24kr. Ok segjum að þú kaupir 45 lítra af bensíni þar sem að lítrinn kostar 135kr þá kostar það 6.075kr en ef lítrinn kostaði 111kr mynd 45 lítrar kosta 4.995kr það er 1080kr munur! Lurkurinn tekur bensín í hveri vikur svo að þetta myndi spara hann 4.320kr á mánuði sem þíðir 56.160kr á ári!!! Það er fullt sem að Lurkurinn myndi vilja gera með þann aur annað en að henda honum í tankinn! 

Þangað til næst

Lurkurinn 

P.S. Allir útreikningar eru gerðir af undirrituðum og tekur hann ekki ábyrgð á honum.

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 15:51

2 identicon

http://www.atlantsolia.is/askorun.aspx 

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband